Hverjir eru og hvað eru múslímar?

14. september

Hverjir eru og hvað eru múslímar?

Í erindinu er fjallar Kristján Þór Sigurðsson doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands um múslíma einkum íslenska og hvernig þeir eru skilgreindir af sér og öðrum. Kristján Þór veltir fyrir sér staðalmyndum og eðlisgervingu sem hefur verið áberandi í umræðum og orðræðu um íslam og múslíma.

Höfundur vinnur nú að rannsókn á íslenskum múslímum. Fyrilesturinn verður haldinn miðvikudaginn 16.sepember,  kl. 12 -13  í stofu 102 í  Gimli, Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is