Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda samþykkt á Alþingi

23. september 2016

Því ber að fagna að Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára. Þetta er fyrsta lögbundna framkvæmdaáætlunin í þessum málaflokki, unnin í samræmi við lög um málefni innflytjenda nr. 116/2012. Markmið áætlunarinnar er að stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur óháð þjóðerni og uppruna. Sjá nánar hér 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is